top of page

Hvað er mengun?

Við heyrum orðið mengun daglega t.d. í fréttunum og í skólanum. Mengun eyðileggur gæði andrúmsloftsins, jarðvegsins og vatn með losun skaðlegra efna. Það gerir land, vatn, loft og aðra hluti í náttúrunni hættulega og óhentuga til að nota. Mengunin truflar vistkerfið okkar og jafnvægið í umhverfinu. Mengunin kemur bæði frá náttúrinni og mönnum.

bottom of page